Berthrand Jouanne

Ragnar Axelsson

Berthrand Jouanne

Kaupa Í körfu

SAMSKIPTI Íslendinga og Frakka eiga sér nokkuð langa sögu sem náði líklegast hámarki í kringum skútuöldina þegar frönsku duggurnar veiddu við Íslandsstrendur. Tengsl milli landanna tveggja voru í blóma frá miðri 19. öld fram á fyrstu áratugi 20..."Stjórnmálin orðin óspennandi leiksýning" "MÉR hefur fundist vanta málefnalega umræðu og útskýringar á því hvað taki við eftir kosningarnar," segir Berthrand Jouanne sem segir kosningabaráttuna í Frakklandi ekki hafa verið spennandi. Hann hefur búið hér á landi í 16 ár og á íslenska eiginkonu og þrjú börn. MYNDATEXTI: Berthrand Jouanne: Auður seðill?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar