Theódóra Thoroddsen

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Theódóra Thoroddsen

Kaupa Í körfu

Ferðalög og félagslíf í bland við mikið og gott fjölskyldulíf hefur verið lífsinnihald Theódóru Thoroddsen. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hana m.a. um ömmu hennar og nöfnu, um æsku- og unglingsár og samfylgdina við eiginmanninn, Gísla Halldórsson, sem hún kynntist 16 ára og var gift þar til hann dó 1998. MYNDATEXTI: Heima - Theódóra Thoroddsen á heimili sínu í Fossvogi, hún á ýmsa gamla hluti frá ömmu sinni og foreldrum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar