Viðar Guðmundsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Viðar Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Nanótækni hefur verið höfundum vísindaskáldsagna ríkuleg uppspretta. Útsendarar hins illa senda örsmáan nanóbúnað sinn, eða nanóróbóta, inn í herbergi til njósna – og inn í mannslíkamann ef því er að skipta..."Forskeytið nanó- vísar til hluta sem eru nokkrir nanómetrar að stærð, en einn nanómetri er einn milljarðasti úr metra," segir Viðar Guðmundsson, prófessor í eðlisfræði við Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: Smugsjá - Viðar Guðmundsson, prófessor í eðlisfræði við Háskóla Íslands, við svokallaða smugsjá. Með oddi smugsjárinnar er hægt að raða saman atómum á yfirborði efnis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar