Dómsuppkvaðning í Baugsmálinu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Dómsuppkvaðning í Baugsmálinu

Kaupa Í körfu

Dómur var kveðinn upp í Bónus-málinu í Héraðs-dómi Reykjavíkur á fimmtu-dag. 10 ákæru-liðum af 19 var vísað frá vegna óskýrrar refsi-heimildar og galla á ákæru. Jón Ásgeir Jóhannesson, for-stjóri Baugs, var dæmdur í skilorðis-bundið fang-elsi í 3 mánuði fyrir að hafa látið gefa út tilefnis-lausan reikning frá Nordica, fyrir-tæki Jón Geralds Sullenberger. MYNDATEXTI: Verj-andi og sækj-endur eftir að dómur var kveðinn upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar