Níels Einarsson

Skapti Hallgrímsson

Níels Einarsson

Kaupa Í körfu

Níels Einarsson fæddist á Norðfirði 1962. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Egilsstöðum 1982, BA í mannfræði frá Háskóla Íslands 1986 og stundaði framhaldsnám í mannfræði við Háskólann í Oxford og Háskólann í Uppsölum. Níels starfaði við rannsóknir og kennslu við HÍ og HA til ársins 1998 þegar hann var skipaður forstöðumaður Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar