Kópavogslaug

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kópavogslaug

Kaupa Í körfu

STAÐURINN þar sem 15 ára piltur fannst meðvitundarlaus á botni Sundlaugar Kópavogs 26. apríl var utan sjónsviðs eftirlitsmyndavéla sundlaugarinnar, að sögn Sigurbjörns Víðis Eggertssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins, sem fer með rannsókn málsins. Sigurbjörn sagði ekki hægt að segja til um hvenær rannsókn málsins lyki. MYNDATEXTI Slysstaðurinn Drengurinn fannst við bakka í grynnri enda laugarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar