Útför / Pétur Pétursson þulur
Kaupa Í körfu
ÚTFÖR Péturs Péturssonar, fyrrverandi útvarpsþular, var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær að viðstöddu miklu fjölmenni. Séra Örn Bárður Jónsson, sóknarprestur í Neskirkju, jarðsöng. Í ræðu sinni minnti Örn Bárður á að allir landsmenn hefðu þekkt hina hljómmiklu rödd Péturs. "Hún var órjúfanlegur hluti af íslenskri menningu á liðinni öld þegar útvarpið var eitt og menningin ein, áður en allt leystist upp í póstmóderníska ringulreið. Á sínum tíma var Pétur í vissum skilningi þjóðareign. Á heimilum víða um land var mynd af Pétri á vegg. Sjómenn sögðu frá því er þeir nálguðust landið og náðu útvarpinu og heyrðu í Pétri. Þá var þeim borgið." Hér sést kista Péturs borin úr kirkju, líkmenn voru þau Kristján Stefánsson, Ragnheiður Jónasdóttir, Jón B. Jónasson, Steinunn Pálsdóttir, Ámundi Ámundason, María Knudsen, Árni Daníel Júlíusson og Nellý Pétursdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir