Gjöf til Krabbameinsfélagsins

Gjöf til Krabbameinsfélagsins

Kaupa Í körfu

HEATHER Bird Tschenguiz og Robert, maður hennar, gáfu Krabbameinsfélaginu eitt tækjanna þriggja. Hún var spurð hvernig á því stæði að þau, sem búa í Bretlandi, gæfu Krabbameinsfélagi Íslands svo rausnarlega gjöf? "Við erum mjög náin Íslendingum í London og þetta málefni er okkur hjónum einnig mjög hugleikið," sagði frú Tchenquiz. Hún er stofnandi og forstjóri HB Health sem m.a. vinnur að heilsueflingu og bættum lífsgæðum fólks á öllum aldri. Maður hennar, Robert Tschenguiz, er þekktur fasteignaauðjöfur í Bretlandi. Hann á m.a. rúmlega 5% hlut í Exista og situr þar í stjórn. Lýður Guðmundsson er stjórnarformaður Exista. MYNDATEXTI Heather Bird Tschenguiz

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar