Listaháskóli Íslands vöruhönnun

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Listaháskóli Íslands vöruhönnun

Kaupa Í körfu

Vöruhönnunardeild Listaháskóla Íslands var stofnuð árið 2000 og útskrifast þaðan um níu nemendur á ári hverju með BA-gráðu. Hönnun þrívíðra nytjahluta er það sem deildin leggur aðaláherslu á, að sögn Sigríðar Sigurjónsdóttur, prófessors í vöruhönnun sem er jafnframt fagstjóri deildarinnar. MYNDATEXTI Sigríður Sigurjónsdóttir, fagstjóri vöruhönnunardeildar, segist bjartsýn á framtíð vöruhönnunar þótt á brattann sé að sækja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar