Tíska

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Tíska

Kaupa Í körfu

Gulur, rauður, grænn og blár, svartur, hvítur, fjólublár! Það er þessi gamla, góða litaþula sem er móðins í sumar. Undir sólríkum himni er ekkert sumarlegra en mynstraðir skyrtuskokkar og skæði í regnbogans litum. Stelpur! Fagnið litunum, klæðist og finnið í þeim geislandi sumarorkuna. Það er allt önnur tilfinning að klæðast skyrtuskokk sem er með sundlandi mynstri en bara svörtum. Prófið bara! Þessir sem blómstra eru líka sérstaklega skemmtilegir ásamt japönsku stemmningunni. Láréttar línur, stórir og litlir hringir í bland við ferhyrninga falla undir svöl "retro" mynstur MYNDATEXTI Silfraðir Sjúklega flottir og fínir, 12.990 kr. Shoe Studio.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar