Skúta og slippur

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Skúta og slippur

Kaupa Í körfu

VEÐUR hefur verið nokkuð milt undanfarna daga og hefur ungviðið nýtt sér það til alls kyns útiveru. Þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að höfninni í Hafnarfirði nýverið kom hann t.a.m. auga á tvo unga pilta sem nutu lífsins á litlum seglbát. Ljóst var að piltarnir kunnu vel til verka og sigldu líkt og þeir hefðu vart gert annað um ævina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar