Samfylkingin

Samfylkingin

Kaupa Í körfu

"VIÐ þurfum að fjölga þeim sem útskrifast úr framhaldsskóla úr 60% í 80%. Þetta er of lágt hlutfall í dag og ástæðan er sú að þessir krakkar finna ekki námsleiðir við sitt hæfi. Það er mjög alvarlegt ef ungt fólk er að steyta á skeri hjá okkur og finnst það vera að mistakast og mislukkast. Það má ekki vera veganesti þeirra út í lífið," sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, en flokkurinn kynnti í gær stefnu sína í menntamálum. MYNDATEXTI: Kynning - Björgvin, Ingibjörg Sólrún og Guðbjartur kynntu stefnu Samfylkingar í menntamálum í húsnæði Fjölgreinanámsins í Hafnarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar