Guðrún Kolbeinsdóttir og Ylfa Eysteinsdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Guðrún Kolbeinsdóttir og Ylfa Eysteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Við erum bara að sauma," segir Ylfa Eysteinsdóttir, tíu ára gömul saumakona. Hún og vinkona hennar, sem líka er tíu ára, Guðrún Kolbeinsdóttir, hittast einu sinni til tvisvar í viku í þeim tilgangi einum að sitja saman við sauma. MYNDATEXTI: Par - Þær ætla að eiga mestallt sem þær sauma sjálfar ... "ég gef samt sumt", segir Ylfa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar