Iceland Airwaves 2004 í Hafnarhúsinu

Árni Torfason

Iceland Airwaves 2004 í Hafnarhúsinu

Kaupa Í körfu

TÓNLISTAR-HÁTÍÐIN Iceland Airwaves var haldin í Reykjavík um síðustu helgi. Í kringum 120 íslenskar og erlendar hljómsveitir komu þar fram. Tónleikarnir fóru fram í miðbæ Reykjavíkur á næstum öllum þeim skemmti-stöðum og samkomu-húsum sem þar eru í boði. MYNDATEXTI: Tom Chaplin, söngvari bresku hljómsveitarinnar Keane, sem lék á Airwaves.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar