Landsliðsæfing

©Sverrir Vilhelmsson

Landsliðsæfing

Kaupa Í körfu

GYLFI Einarsson og Árni Gautur Arason telja að íslenska landsliðið eigi ágætis möguleika á sigri gegn Búlgaríu í dag á Laugardalsvelli í undankeppni HM. Gylfi mun leika á miðjunni en hann skoraði sem kunnugt er í sigurleiknum gegn Ítalíu í síðasta mánuði. Árni Gautur stendur sem fyrr í marki Íslendinga. MYNDATEXTI:Árni Gautur Arason stendur í marki Íslendinga gegn Búlgörum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar