Elín Gestsdóttir og fegurðarsamkeppnin

Elín Gestsdóttir og fegurðarsamkeppnin

Kaupa Í körfu

ÞÓTT fólk hafi skiptar skoðanir á fegurðarsamkeppnum er það staðreynd að fegursta stúlka landsins hefur verið krýnd árlega frá árinu 1953 og hlotið titilinn Ungfrú Ísland. Elín Gestsdóttir er framkvæmdastjóri hátíðarinnar og hefur sinnt því starfi síðan árið 1996. Hún segir keppnina hafa breyst talsvert síðan þá. MYNDATEXTI: Fegurð - "Það eru aðallega femínistarnir sem hafa verið að gagnrýna okkur en það snýst oft upp í andhverfu sína því það er enginn sem pínir þessar stúlkur til að vera með. Ef þetta er eitthvað sem þær langar til að gera, af hverju mega þær það ekki?" segir Elín Gestsdóttir, framkvæmdastjóri keppninnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar