Fritz Már rithöfundur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fritz Már rithöfundur

Kaupa Í körfu

FYRIR stuttu kom út spennusagan Þrír dagar í október eftir nýjan íslenskan rithöfund, Fritz M. Jörgensson. Bókin sú segir frá því er lík konu finnst við Þjóðarbókhlöðuna við undarlegar aðstæður. Rannsókn hefst en innan skamms hverfur önnur kona á einkennilegan hátt og ýmislegt bendir til þess að raðmorðingi sé á ferð í Reykjavík. MYNDATEXTI: Sískrifandi - Fritz Már Jörgensson undirbýr nú útgáfu á glæpasögunni í Þýskalandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar