Eurovision 2007

Eurovision 2007

Kaupa Í körfu

Að loknu tveggja daga æfingahléi íslenska hópsins er komið að aðalæfingum fyrir undanúrslitakeppnina á morgun. Í dag verður sýningin keyrð í gegn í endanlegri mynd sinni. Allt útlit og klæðaburður verður eins og í keppninni sjálfri. Eiríkur sagði þó að lokaklæðnaðurinn yrði væntanlega ákveðinn fyrir framan spegilinn á laugardaginn. MYNDATEXTI: Sérfræðingarnir - Per Sundnes, Christer Björkman, Thomas Lundin og Adam Duvå Hall.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar