Landsbankadeildin 2007

Landsbankadeildin 2007

Kaupa Í körfu

FH og Valur verja Íslandsmeistaratitla sína í Landsbankadeildum karla og kvenna í knattspyrnu gangi spá forráðamanna liðanna eftir sem greint var frá á kynningarfundi Landsbankadeildarinnar í Smárabíói í gær. MYNDATEXTI: Fyrirliðarnir - Hér eru fyrirliðarnir hjá félögunum sem skipa Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í sumar. Valskonum er spáð sigri í deildinni annað árið í röð en nýliðum ÍR er spáð falli en líkt og hjá körlunum fellur aðeins eitt lið vegna fjölgunar í deildinni. Alls eru níu lið sem mæta til leiks í Landsbankadeild kvenna hefst mánudaginn 21. maí.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar