Barist um bitana á Tjörninni

Barist um bitana á Tjörninni

Kaupa Í körfu

ÁLFTIRNAR tvær við Tjörnina horfa öfundaraugum á vinkonu sína, sem með kjark og þor að vopni nældi sér í vænan brauðbita. Önnur virðist þó ætla að feta í fótspor hennar og stígur varkár fyrstu skrefin í áttina að brauðinu góða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar