Höfnin í Stykkishólmi

Gunnlaugur Árnason

Höfnin í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

Elskar Stykkishólm "Ég lít á Stykkishólm sem paradís á jörðu", segir Svanborg Siggeirsdóttir. Hún segir frá öflugu félagslífi og þjónustu í bænum við Breiðafjörð þar sem einu sinni þótti fínt að tala dönsku á sunnudögum. Birtist á forsíðu Fasteignablaðs með tilvísun á bls. 2.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar