Gamli bærinn fær nýjan svip

Gunnlaugur Árnason

Gamli bærinn fær nýjan svip

Kaupa Í körfu

"Ég lít á Stykkishólm sem "Paradís á jörðu" enda er þetta að mínu mati "Nafli alheimsins" Hugarfarið skiptir svo til öllu máli í lífi fólks. Héðan úr Stykkishólmi er elsta samfellda veðurskráning í Evrópu -enda alltaf blíða í Hólminum, þó svo hún sé misjafnlega mikil eins og gengur," segir Svanborg Siggeirsdóttir. MYNDATEXTI: Framkvæmdir Gamli bærinn í Stykkishólmi fær nú andlitslyftingu. Hólmari Svanborg Siggeirsdóttir elskar bæinn sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar