Bílahlið

Ragnar Axelsson

Bílahlið

Kaupa Í körfu

Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands verður opnuð í kartöflugeymslunum í Ártúnsbrekku á laugardaginn. Útskriftarnemarnir vildu tryggja að innkeyrslan að kartöflugeymslunum færi ekki framhjá neinum og reistu því hálfgerðan sigurboga úr ónýtum bílum yfir veginn. Birt m

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar