Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir

Kaupa Í körfu

LÓA Hlín Hjálmtýsdóttir heitir listakona sem lauk námi frá LHÍ árið 2003 og heldur sína fyrstu einkasýningu á Íslandi í 101 galleríi. Sýningin nefnist "La Grande Colline" og er óður til Breiðholtsins þar sem listakonan ólst upp. MYNDATEXTI: Leikur - Lóu tekst að halda sýningunni nógu lágstemmdri til að allt virki saman, segir gagnrýnandinn um sýningu Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar