Louisa Matthíasdóttir

Louisa Matthíasdóttir

Kaupa Í körfu

Skuggaföll, sýning á svarthvítum portrettum Kristins Ingvarssonar ljósmyndara Morgunblaðsins, var opnuð í Þjóðminjasafninu í vikunni. Þar eru myndir af misfrægu fólki, lávarðar jafnt sem listamenn. MYNDATEXTI: Louisa Matthíasdóttir , listmálari , 1993.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar