Ragnheiður Svanlaugsdóttir 99 ára
Kaupa Í körfu
Það er kliður í salnum þegar blaðamann og ljósmyndara ber að garði í safnaðarheimili Langholtskirkju á fallegum vordegi. Það eru kátir aldraðir sem standa fyrir kliðnum og meðal þeirra er Ragnheiður Svanlaugsdóttir, fyrrverandi hjúkrunarkona, en hún verður 100 ára 15. maí, næstkomandi þriðjudag. Hún tekur virkan þátt í starfi aldraðra í Langholtskirkju og má raunar ekki missa úr miðvikudag góðs félagsskapar; dag spilanna og söngsins. MYNDATEXTI. Í vist - Ragnheiður (t.h.), 99 ára, býr sig undir að gefa í félagsskap Önnu Ingibjargar Helgadóttur (fyrir miðju) og Sigríðar Þorsteinsdóttur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir