Eurovision 2007

Eurovision 2007

Kaupa Í körfu

Ljósmyndari Morgunblaðsins, Eggert Jóhannesson, er staddur í Helsinki og fylgist grannt með því sem fram fer. Hér fer á eftir myndasyrpa frá undirbúningi Evróvisjón 2007 sem hefst í kvöld með forkeppni. MYNDATEXTI Koldun frá Hvíta Rússlandi sló í gegn með rokksveitinni Scopions en tók síðan upp léttara hjal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar