Cobra

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Cobra

Kaupa Í körfu

Fyrsta yfirlitssýningin á myndlist Cobra-hreyfingarinnar verður opnuð í Listasafni Íslands í dag, kl. 17.30. Sýningin er framlag safnsins til Listahátíðar í Reykjavík en á henni má líta fyrsta abstrakt-expressjóníska málverkið í listasögunni, Ophobning eftir Danann Egil Jacobsen, eitt lykilverka listasögunnar. MYNDATEXTI: Merkissýning - Frá blaðamannafundi þar sem sýningin var kynnt í gær. Frá vinstri sjást þeir Per Hovdenakk sýningarstjóri, Lars Olesen aðstoðarsýningarstjóri, Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri Listasafns Íslands, og Lasse Reimann, sendiherra Danmerkur á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar