Eurovision 2007 / á æfingu

Eurovision 2007 / á æfingu

Kaupa Í körfu

Síðasta Evróvisjónkeppni var söguleg í meira lagi, því það var ekki bara að Finnar sigruðu í fyrsta sinn eftir 45 ára bið, heldur sigruðu þeir með hörðu rokklagi og náðu langhæsta skori sem sést hefur í Evróvisjón til þessa. Það kemur því varla á óvart að óvenju mikið er af rokki í boði á Evróvisjón að þessu sinni, sex rokklög hið minnsta og mörg popplög skreytt með rokkfrösum eða villtum gítarsólóum. MYNDATEXTI Rokkari Eiríkur Hauksson – Íslands- og Evrópumeistari í Evróvisjón.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar