Ólafur Vigfússon og María Anna Clausen

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ólafur Vigfússon og María Anna Clausen

Kaupa Í körfu

Bráð ehf. keypti á dögunum rekstur Sportbúðarinnar Títan að Krókhálsi 5. Sigrún Rósa Björnsdóttir hitti Maríu Önnu Clausen og Ólaf Vigfússon og fræddist m.a. um stangveiði, kajakróður og byssusölu á netinu. MYNDATEXTI: Veiði og útivist - Nýjungar eru lykilorðið í sumar hjá Ólafi Vigfússyni og Maríu Önnu Clausen í verslunum Bráðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar