Ungir frumkvöðlar hjá Glitni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ungir frumkvöðlar hjá Glitni

Kaupa Í körfu

ÁTTA stúlkur úr Borgarholtsskóla voru á dögunum verðlaunaðar á uppskeruhátíð Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla (e. Junior Achievement) fyrir besta fyrirtækið. MYNDATEXTI: Bestar - Stúlkurnar í BASE ásamt kennara sínum, Ásgeiri Valdimarssyni. Frá vinstri Inga Björg Kjartandóttir, Yujing Lin, Katrín Ósk Þorbergsdóttir, Jana Thuy Helgadóttir, Eyrún Eðvaldsdóttir, Sigurbjörg Linberg og Inga Birna Guðsteinsdóttir. Framkvæmdastjóri BASE, Ingunn Anna Ragnarsdóttir, var fjarverandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar