Undirkjörstjórnir funda í hagaskóla

Undirkjörstjórnir funda í hagaskóla

Kaupa Í körfu

UNDIRBÚNINGUR fyrir kjördag er nú á lokaspretti um allt land og ætti því allt að verða klappað og klárt þegar landsmenn ganga að kjörborðinu á morgun. Að mörgu er að hyggja til að allt geti gengið smurt fyrir sig. MYNDATEXTI: Fundað með kjörstjórnum - Fjölmennur fundur fór fram í Hagaskóla í gær þar sem hverfis- og undirkjörstjórnir í Reykjavík suður fóru yfir helstu skipulagsatriði varðandi kjördag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar