Gerðuberg

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Gerðuberg

Kaupa Í körfu

Gleðjið augun og kíkið á opnun sýningar á bútasaumsverkum sem unnin eru í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Jónasar Hallgrímssonar, í Gerðubergi á morgun kl. 15. Við opnun sýningarinnar verða veitt verðlaun fyrir besta verkið á sýningunni. Sýningin og samkeppnin er haldin í samstarfi við Íslenska bútasaumsfélagið. Félagið var stofnað árið 2000 og hefur það markmið að efla áhuga og breiða út þekkingu á bútasaumi. Félagið hefur staðið fyrir sýningum og annað hvert ár hefur verið efnt til samkeppni þar sem unnið er eftir ákveðnum þemum. Tólf bútasaumsteppi bárust í samkeppnina að þessu sinni. Auk þess verður hin svokallaða "ferðatöskusýning" Evrópusamtaka bútasaumsfélaga opnuð í Kaffi Bergi. Þar má sjá 17 teppi frá jafn mörgum löndum sem unnin eru út frá þemanu "Heitt og kalt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar