KR - Snæfell 83:79

KR - Snæfell 83:79

Kaupa Í körfu

BOÐIÐ var upp á mikla dramatík þegar Snæfell sótti KR heim í Frostaskjólið í gærkvöldi í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Iceland Express-deildinni. Heimamenn byrjuðu betur og þrátt fyrir að gestirnir væru ekki alveg á tánum tókst KR-ingum ekki að hrista þá af sér, misstu þá síðan fram úr sér en með yfirvegun tókst þeim að halda haus síðustu mínútuna og landa 83:79 sigri með fimm síðustu stigum leiksins MYNDATEXTI Sótt Fannar Ólafsson, leikmaður KR, og Hlynur Bæringsson hjá Snæfelli berjast um boltann í leik liðanna í DHL-höllinni í vesturbænum í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar