Sigurður Ingimundarson
Kaupa Í körfu
Nýr landsliðsþjálfari karla í körfuknattleik SIGURÐUR Ingimundarson var í gær ráðinn landsliðsþjálfari karla í körfuknattleik til næstu tveggja ára. Hann tekur við starfi Friðriks Inga Rúnarssonar sem gegnt hefur starfinu undanfarin fjögur ár en Friðrik ákvað að hætta eftir Smáþjóðalaleika á Möltu í sumar og einbeita sér alfarið að þjálfun Grindavíkurliðsins. Sigurður er afar reyndur og sigursæll þjálfari og lýsti Ólafur Rafnsson, formaður KKÍ, mikilli ánægju með ráðningu Sigurðar á blaðamannafundi sem KKÍ efndi til í gær þar sem hann þakkaði jafnframt Friðrik Inga fyrir vel unnin störf. MYNDATEXTI: Sigurður Ingimundarson, nýráðinn landsliðsþjálfari.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir