Keren Ann

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Keren Ann

Kaupa Í körfu

Margir kannast við söngkonuna Keren Ann sem nýtur talsverðrar hylli í Frakklandi. Höfundur tók hana tali er hún var stödd hér á landi í vikunni að vinna tónlist með Barða Jóhannssyni. Keren Ann Zeidel er Íslendingum að góðu kunn fyrir samstarf sitt við Barða Jóhannsson í dúettinum Lady & Bird sem plata þeirra fékk frábæra dóma víða um heim á síðasta ári. Þau Keren Ann og Barði hafa brallað margt fleira saman en Lady & Bird - hann hefur til að mynda aðstoðað hana við upptökur á sólóplötu hennar og hún kom að gerð síðustu plötu Bang Gang, en einnig hafa þau sett saman tónlist við heimildarmyndir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar