Hárið
Kaupa Í körfu
Tilkynnt var í dag hverjir munu fara með helstu hlutverk í söngleiknum Hárinu, sem sýndur verður í Austurbæ í Reykjavík í sumar. Um 300 manns mættu í Austurbæ í síðustu viku þar sem leikara- og söngvaraprufur fóru fram og úr þeim hópi voru þrettán valdir til að taka þátt í sýningunni og var sá hópur kynntur á blaðamannafundi í gær. MYNDATEXTI: Sverrir Bergmann er meðal þeirra 13 er valdir voru úr 300 manna hópi í áheyrnarprufum fyrir Hárið. Sverrir tók m.a. lagið á blaðamannafundi í dag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir