Eurovision 2007

Eurovision 2007

Kaupa Í körfu

EIRÍKUR Hauksson, fulltrúi Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Evróvisjón, telur úrslit forkeppninnar senda skýr skilaboð, þau að "austurblokkin" eigi keppnina. MYNDATEXTI: Vonbrigði - Haukur Hauksson, fararstjóri íslenska Evróvisjónhópsins, gengur út úr Hartwall-höllinni í Helsinki með Eiríki Haukssyni, eftir að úrslitin lágu ljós fyrir. Eiríkur sagði viðbrögð fagmanna hafa verið góð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar