Keflavík

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Keflavík

Kaupa Í körfu

KEFLVÍKINGAR áttu góðu gengi að fagna á síðasta ári þegar þeir enduðu í fjórða sæti úrvalsdeildarinnar, annað árið í röð, og urðu bikarmeistarar í annað skiptið á þremur árum. Ætli þeir sér að bæta þann árangur bíður það erfiða verkefni að skáka einhverju af stóru liðunum sem flestir spá toppsætunum, FH, KR og Val. Keflavík hefur haldið sér í efri helmingi úrvalsdeildarinnar frá því liðið vann sig aftur upp eftir að hafa leikið eitt ár í 1. deildinni, 2003. MYNDATEXTI Marco Kotilainen frá Svíþjóð og Nicolai Jörgensen frá Danmörku eru komnir til liðs við Keflvíkinga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar