Landsbankadeildin 2007

Landsbankadeildin 2007

Kaupa Í körfu

........ Vel mönnuð miðja Miðjan er vel spilandi og þar eru allt leikmenn sem geta búið eitthvað til og skapað færi. Þarna eru Pálmi Rafn Pálmason, Hafþór Ægir, Kristinn Hafliðason, Sigurbjörn Hreiðarsson, Baldur Aðalsteinsson og fleiri. Allt eru þetta leikmenn sem eru þekktir fyrir að vera sóknarmiðjumenn. Það má segja að ekta varnarjálkur á miðjunni sé ekki til staðar. En þetta eru allt traustir leikmenn sem eru með góða reynslu og láta til sín taka á vellinum. Willum Þór Þórsson, þjálfari liðsins, hefur því úr miklu að moða," segir Lárus. MYNDATEXTI Sigurbjörn Hreiðarsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar