Fylkismenn í knattspyrnu

Brynjar Gauti

Fylkismenn í knattspyrnu

Kaupa Í körfu

FYLKISMENN lentu í töluverðu basli á síðustu leiktíð og enduðu í áttunda sæti. Í ár er því spáð að Árbæjarliðið verði í baráttu í kringum miðja deild en þjálfari liðsins í ár eins og í fyrra er skólastjórinn úr Hafnarfirði, Leifur Sigfinnur Garðarsson. MYNDATEXTI: Nýliðar - Þeir eru komnir í herbúðir Fylkis – Halldór Hilmisson frá Þrótti R., David Hannah frá Grindavík, Víðir Leifsson frá Fram og Valur Fannar Gíslason frá Val, en Valur Fannar lék með Fylki áður en hann fór til Vals.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar