Elín BjörkTryggvadóttir
Kaupa Í körfu
Ég horfði alltaf á sirkusinn sem var í sjónvarpinu á gamlárskvöld þegar ég var lítil og mér fannst þetta heillandi. Ég hélt að fólk fæddist bara inn í svona sirkusfjölskyldur og þær einar gætu starfað í sirkus en ég komst að öðru þegar ég fór sem skiptinemi til Argentínu fyrir þremur árum," segir Elín Björk Tryggvadóttir sem hellti sér óvænt út í sirkuslistir lengst úti í heimi MYNDATEXTI Á hvolfi Maður þarf að vera í ágætu formi til að geta gert kúnstir eins og þær sem hún Elín Björk sýnir hér.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir