Elín BjörkTryggvadóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Elín BjörkTryggvadóttir

Kaupa Í körfu

Ég horfði alltaf á sirkusinn sem var í sjónvarpinu á gamlárskvöld þegar ég var lítil og mér fannst þetta heillandi. Ég hélt að fólk fæddist bara inn í svona sirkusfjölskyldur og þær einar gætu starfað í sirkus en ég komst að öðru þegar ég fór sem skiptinemi til Argentínu fyrir þremur árum," segir Elín Björk Tryggvadóttir sem hellti sér óvænt út í sirkuslistir lengst úti í heimi MYNDATEXTI Boltakast Elín Björk leikur hér með þrjá bolta í einu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar