Kindur á Mógili
Kaupa Í körfu
ÓHÆTT er að segja að kindur hjónanna Páls og Dóru á Mógili á Svalbarðseyri séu ákaflega frjósamar. Alls bera um 150 ær á bænum, í fyrra voru 23 þeirra þrílembdar og tvær fjórlembdar og hjónin segja að útlit sé fyrir að niðurstaðan verði svipuð að þessu sinni. MYNDATEXTI Líflegt í fjárhúsinu Þrjú barnabörn Páls og Dóru á Mógili voru í heimsókn í gær og einn frændi; frá hægri Elfar, Davíð, Árný og frændinn Tristan. Lengst til vinstri er Hulda, móðir Árnýjar. Þau eru með fjögur lömb Brynhyrnu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir