Eyrarbakki

Sigurður Jónsson

Eyrarbakki

Kaupa Í körfu

Eyrarbakki | "Við hvetjum fólk til að taka til í bílskúrum hjá sér og geymslum og koma með munina markaðinn, það kostar ekkert að vera með söluborð en Rauði krossinn verður með söfnunarkassa á markaðnum og fólk getur sett pening í þá," sagði Anna Árnadóttir sem ásamt nokkrum konum stendur fyrir markaði 18.–20. maí að dönskum sið í Ísfold, gamla frystihúsinu á Eyrarbakka. Markaðurinn er hluti af viðburðadagskránni Vorskipið kemur sem haldin þessa daga á Eyrarbakka að frumkvæði einstaklinga. MYNDATEXTI Árni Valdimarsson og Anna Árnadóttir framan við hraðfrystihúsið ....

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar