Leonard Breiðfjörð Þorvaldsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Leonard Breiðfjörð Þorvaldsson

Kaupa Í körfu

Á morgun er mæðradagurinn og hvetjum við alla krakka til að leggja sig fram við að vera góð við mömmur sínar. Það gæti verið sniðugt að koma þeim á óvart með því t.d. að gefa þeim morgunmat í rúmið, taka til óumbeðin eða færa þeim blóm. Mömmur eiga að sjálfsögðu alltaf skilið að við komum vel fram við þær en sérstaklega á morgun. Munið eftir að gefa mömmu stórt knús í fyrramálið. MYNDATEXTI Mömmuknús Leonard Breiðfjörð Þorvaldsson er duglegur að knúsa mömmu sína en hann ætlar að knúsa hana sérstaklega mikið á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar