Selásskóli

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Selásskóli

Kaupa Í körfu

Alma Kristín Ólafsdóttir, Björn Áki Jósteinsson, Bjartur Heiðarsson og Hólmfríður Karen Karlsdóttir eru í 5. bekk í Selásskóla. Þau eru óvenju skýrir krakkar og hafa sterkar skoðanir á hinum ýmsu málefnum sem eru ofarlega á baugi í þjóðfélaginu í dag. Við hittum þau í tilefni kosninganna og ræddum við þau um stjórnmál, sem þau hafa samt alla jafna ekki gaman af. MYNDATEXTI Börn og pólitík Hólmfríður Karen, Björn Áki, Alma Kristín og Bjartur voru ekki í vandræðum með að greina frá hvaða formaður stýrir hvaða flokki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar