Kosningar 2007

Kosningar 2007

Kaupa Í körfu

ÍSLENDINGAR gengu seint og snemma til kosninga í gær og þessi tvö létu ekki sitt eftir liggja, kusu rétt fyrir hádegi. Ríflega 221 þúsund manns hefur kosningarétt um land allt og eru konur heldur fleiri en karlar. Þar af fá nú rúmlega 17 þúsund manns að kjósa til Alþingis í fyrsta skipti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar