Frá Ísafirði

Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörnsson

Frá Ísafirði

Kaupa Í körfu

MIKIÐ var um að vera við gömlu ferjubryggjuna á Arngerðareyri við Ísafjarðardjúp á dögunum þegar þar voru sjósettir átta bátar sem komu á bílum frá Akureyri og sigldu síðan út Djúp til Suðureyrar í Súgandafirði. MYNDATEXTI: Á Suðureyri - Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri Hvíldarkletts, segir sjóstangaveiðina líklega stærsta einstaka uppbyggingarverkefnið í ferðaþjónustu á Vestfjörðum frá upphafi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar