Við Ráðaherrabústaðinn
Kaupa Í körfu
Formenn stjórnarflokkanna, þeir Davíð Oddsson forsætisráðherra og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra, munu í dag fara fram á það við nýkjörna þingflokka Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks að þeir veiti þeim umboð til formlegra viðræðna um áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf. Stjórnarflokkarnir héldu meirihluta sínum í alþingiskosningunum á laugardag, hlutu samtals 34 þingmenn af 63 og 51,4% atkvæða, en stjórnarandstaðan á þingi fékk 47,2% atkvæða.Myndatexti: Halldór Ásgrímsson og Davíð Oddsson koma af fundi sínum í Ráðherrabústaðnum. Að baki þeim eru, f.v. Atli Ásmundsson, blaðafulltrúi Halldórs, Illugi Gunnarsson, aðstoðarmaður Davíðs, og Þorkell Samúelsson, bílstjóri Davíðs.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir